Kennsluvefur í setningafræði


Á þessum vef eru skilgreiningar á helstu hugtökum setningafræði.
Hverri skilgreiningu fylgja dæmi. Gagnvirk verkefni fylgja flestum skilgreiningunum.
Mælt er með því að fara í gegnum vefinn í þeirri röð sem birtist hér fyrir neðan.  Umsjón og hönnun: Guðlaug Guðmundsdóttir og Halldóra S. Sigurðardóttir í júní 2001.